Sigurður Hinrik

miðvikudagur, nóvember 03, 2004

skjákennsluverkefni

Við lærðum í dag hvernig við berum okkur fram þegar við gerum skjákennsluverkefni. Þetta er ansi sniðugt forrit og hjálpar mikið til við kennslu. Einnig var farið yfir þau 3 verkefni sem við eigum eftir að gera áður en námskeiðið er búið. 1 skólaheimsókn sem verður reyndar erfitt því engin veit hvernig verkallið fer. 2 taka upp stuttmynd og 3 Að gera video með börnum og unglingum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Heim