Sigurður Hinrik

miðvikudagur, nóvember 24, 2004

Frjáls tími

Í dag er fráls tími. Ég nota hann til að vinna upp það sem ég á eftir. Það verður að segjast eins og er að það er ansi mikið sem við eigum að gera í þessu fagi. Það er líka margt áhugavert sem við eigum að gera en sökum magns þá reynist það frekar erfitt að fylgjast með öllu og hvað þá að prufa allt sem Salvör ber á borð til okkar.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Heim