Video
Já það er gaman að horfa á video, en um það er ekki verið að ræða í dag. Við erum hins vegar að fjalla um það hvernig við tökum upp video og setjum það í tölvuna. Við þurfum firewire snúru til að taka upptökuna úr videovélinni og setja hana í tölvunna. Við veljum best quality for playback og ýtum á next. Svo velum við capture video. þar á eftir klippum við myndina, en við erum búin að læra það í gegnum ljósmyndirnar sem við tókum. Svo tók Salvör upp örkennsluverkefnið og eins og fyrr segir þá fjallaði ég um skák. Það verður fróðlegt að sjá hvernig þetta kemur út.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Heim