Sigurður Hinrik

föstudagur, október 22, 2004

Örkennsla og fleira

Ég á að vera klár með 3 glærur fyrir næstu viku. Þá ætlar salvör að taka upp á video til að setja á glærurnar. Þetta er einstaklingsverkefni. Slóðin fyrir hot potatos er http://starfsfolk.khi.is/salvor/skolastarf/gagnvirkni.htm . Ég ætla að kenna skák í örkennsluverkefninu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Heim