Sigurður Hinrik

miðvikudagur, október 20, 2004

Heit Kartafla

Hot photatos eða sjóðheit kartafla eins og ég kýs að kalla forritið. Þetta forrit býður upp á ýmsa fídusa, eins og það að færa myndir úr stað. Þetta er mjög gott fyrir börn af yngri kynslóðinni. Þarna geta þau meðal annars parað saman allskonar hluti. Mjög spennandi og ekki nokkurn vafi á því að ég mun nýta mér þetta forrit í framtíðinni. Annars setti ég moviemaker stuttmyndinna á vefinn en það var eitthvað smá pat á mér vegna þess að ég vistaði hana eitthvað vitlaust en það lagast og mun ég þá segja hvernig til tókst.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Heim