Myndvinnsla og vefleiðangur
Jæja í gær var farið yfir myndvinnsluforrit sem heitir fireworks. Þetta forrit er nánast því eins og photoshop. Þau hafa í basic sömu fídusa og því sé ég ekki munin á þeim. Enda var þetta bara kynning og alltaf gaman af þeim. Ég er búin að breyta og ætla að kynna Akranes í vefleiðangri. Leiðangrunn á að vera búin fyrir næsta mánudag.